Fara í innihald

São Paulo FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
São Paulo Futebol Clube
Logo
Fullt nafn São Paulo Futebol Clube
Gælunafn/nöfn Tricolor Paulista (Þrílitirnir frá São Paulo)
O Clube da Fé (Lið trúarinnar)
Soberano (Einvaldurinn)
Campeão de Tudo (Meistarar meistaranna)
Stytt nafn São Paulo
Stofnað 25. janúar 1930
Leikvöllur Estádio do Morumbi, São Paulo
Stærð 72.039
Knattspyrnustjóri Luis Zubeldía
Deild Campeonato Brasileiro Série A
2023 11.sæti (Série A); 6.sæti (Paulista)
Heimabúningur
Útibúningur


São Paulo Futebol Clube er brasilískt knattspyrnufélag frá São Paulo. Liðið var stofnað árið 1930 og er annað einungis tveggja félaga sem aldrei hefur fallið úr efstu deild í Brasilíu.

1977, 1986, 1991, 2006, 2007, 2008

  • Brasilíska bikarkeppnin: 1

2023

  • São Paulo meistarar: 22

1931, 1943, 1945, 1946, 1948, 1949, 1953, 1957, 1970, 1971, 1975, 1980, 1981, 1985, 1987, 1989, 1991, 1992, 1998, 2000, 2005, 2021

1992, 1993, 2005