Rust N' Dust

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rust N' Dust
Rust N' Dust.jpg
Merki Rust N' Dust
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Gaviel Armen & Jacob M
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Akureyri , Ísland
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur EDM
Titill Óþekkt
Ár 2012-
Útgefandi Hekla Records
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Ársæll Gabríel
Jakob Þór
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Ársæll Gabríel og Jakob Þór eru plötusnúðar sem koma frá Akureyri og ganga undir nafninu Rust N' Dust, áður Gaviel Armen & Jacob M, en þeir hafa verið í bransanum allt frá árinu 2012 og hafa bæði verið að gera endurgerðir af lögum eftir aðra ásamt því að hafa gefið út sín eigin lög en þeir spila einnig á allskyns viðburðum.

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir smáskífur
Lag Upplýsingar
Hedwig
  • Útgáfudagur: 18. Nóvember, 2014
  • Útgáfufyrirtæki: Hekla Records
  • Tegund: Niðurhal á internetinu, straumspilun

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]