Rust N' Dust
Útlit
Rust N' Dust | |
---|---|
Upplýsingar | |
Önnur nöfn | Gaviel Armen & Jacob M |
Uppruni | Akureyri , Ísland |
Ár | 2012- |
Stefnur | EDM |
Útgáfufyrirtæki | Hekla Records |
Meðlimir | Ársæll Gabríel Jakob Þór |
Ársæll Gabríel og Jakob Þór eru plötusnúðar sem koma frá Akureyri og ganga undir nafninu Rust N' Dust áður Gaviel Armen & Jacob M, en þeir hafa verið í bransanum allt frá árinu 2012 og hafa bæði verið að gera endurgerðir af lögum eftir aðra ásamt því að hafa gefið út sín eigin lög en þeir spila einnig á allskyns viðburðum.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]Lag | Upplýsingar |
---|---|
Hedwig |
|
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Rust N' Dust á SoundCloud Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
- Rust N' Dust á Facebook