Rush Hour

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rush Hour
{{{upprunalegt heiti}}}
Rush Hour plagat
Frumsýning1998
Tungumálenska
Lengd97. mín
LeikstjóriBrett Ratner
HandritshöfundurRoss LaManna (kvikmyndahandrit og sögu)
Jim Kouf (kvikmyndahandrit)
FramleiðandiRoger Birnbaum
Jonathan Glickman
Arthur M. Sarkissian
Leikarar
TónlistLalo Schiffrin
KvikmyndagerðAdam Greenberg
KlippingMark Helfrich
DreifingaraðiliNew Line Cinema
RáðstöfunarféUS$ 35.000.000
Síða á IMDb

Rush Hour er grín- og hasarmynd frá árinu 1998. Myndinni leikstýrði Brett Ratner. Framhald myndarinnar eru kvikmyndirnar Rush Hour 2, Rush Hour 3 og Rush Hour 4. Myndin er 97 mínútur. Myndin fjallar um Lee, löggu frá Hong Kong, og Carter, löggu frá Los Angeles. Þegar dóttir kínversk þingmans er rænt í L.A. er sent eftir Lee, hæfustu löggu í Hong Kong. Því miður fær hann félagann Carter sem er bæði sjálfselskur og eigingjarn. Saman elta þeir uppi ræningjana.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.