Runnafura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Runnafura
Pinus pumila1.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund: P. pumila
Tvínefni
Pinus pumila
(Pall.) Regel
Samheiti
  • Pinus cembra subsp. pumila (Pall.) Endl.
  • Pinus cembra var. pumila Pall.
  • Pinus cembra var. pygmaea Loudon
  • Pinus nana Lemée & H.Lév.

Runnafura eða Kjarrfura (fræðiheiti Pinus pumila) er sígrænn margstofna runni sem vex á köldum og vindasömum svæðum ofan skógarmarka í Austur-Asíu. Runnafura þolir særok nokkuð vel og getur orðið allt að 6 m há. Hún þolir vel snjóþyngsli því hún leggst flöt undir snjó en reisir sig við þegar snjófargið fer af.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist