Roraima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Brasilíu með Roraima merktu

Roraima er eitt af fylkjum Brasilíu, staðsett í norður hluta landsins. Það er við Pará og Amazonas fylkjunum, einnig Venesúela og Gvæjana. Roraima er nyrsta fylki Brasilíu og einnig það fámennasta.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.