Fara í innihald

Romm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Romm er brennt vín úr gerjuðum mólassa eða sykurreyrsafa. Flestar rommtegundir eru framleiddar á eyjunum í Karíbahafi og í Mið-Ameríku þar sem það á uppruna sinn, en upphaflega er það frá Barbados[1][2] Núorðið er það einnig framleitt í Ástralíu og Indlandi og víðar.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. If you're a rum drinker, Barbados is the promised land Geymt 8 febrúar 2009 í Wayback Machine Pittsburgh Post-Gazette. Enska. Sótt 8.6.2011
  2. Birthplace of Rum www.visitbarbados.org, ferðamannasíða. Enska. Sótt 8.6.2011
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.