Roman Weidenfeller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Weidenfeller árið 2012.
Weidenfeller árið 2011.

Roman Weidenfeller (fæddur 6. ágúst 1980 í Diez, Rheinland-Pfalz) er Þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði sem markvörður.[1] Hann lék fyrir þýska félagið Borussia Dortmund á árunum 2002 til 2018. Hann spilaði líka fyrir Þýska landsliðið á árunum 2013 til 2015 og átti meðal annars þátt í að tryggja þeim heimsmeistaratitilinn á HM 2014 í Brasilíu.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roman Weidenfeller, footballdatabase.eu
  2. Roman Weidenfeller Geymt 21 júní 2020 í Wayback Machine, fifa.com