Fara í innihald

Rolls series

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rolls Series, opinber titill: The Chronicles and Memorials of Great Britain and Ireland during the Middle Ages, er mikið safn frumheimilda og fornra sagnfræðirita um sögu Bretlandseyja og Írlands. Þessi rit voru gefin út á seinni helmingi 19. aldar, nánar tiltekið 1858–1896. Alls eru í ritröðinni 99 verk, sem fylla 255 bindi.

Íslensk rit í Rolls Series

[breyta | breyta frumkóða]

Nokkur íslensk rit komu út í þessari ritröð. Öll snerta þau á einhvern hátt sögu Bretlandseyja.