Roger Federer

Roger Federer (fæddur 8. ágúst 1981 í Basel, Sviss) er svissneskur fyrrverandi atvinnumaður í tennis. Hann keppir á Ólympíuleikunum í London. Hann hefur unnið marga heimsmeistaratitla og er í öðru sæti á heimslistanum í tennis á eftir Rafael Nadal.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Heimasíða Roger Federer Geymt 2012-06-06 í Wayback Machine
- Prófíll á ATP