Rochester í Kent

Rochester er bær í Kent á Suður-Englandi. Bærinn er við árósa Medway-árinnar. Þar búa um 63 þúsund manns (2011).
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rochester í Kent.
- Opinber heimasíða Medway sveitastjórnarinnar
- Heimasíða Medway Geymt 2015-08-01 í Wayback Machine
- Rochester flugvöllurinn Geymt 2000-08-16 í Wayback Machine