Fara í innihald

Rocahöfði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vitinn á Rocahöfða

Rocahöfði (portúgalska Cabo da Roca) er vestasti oddi Portúgals og jafnframt vestasti oddi meginlands Evrópu. Hann tilheyrir portúgalska sveitarfélaginu Sintra í Lissabonumdæmi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.