Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Kiyosaki |
---|
|
Fæddur | Robert Toru Kiyosaki 8. apríl 1947 (1947-04-08) (77 ára)
|
---|
Robert Toru Kiyosaki (8. apríl 1947) er bandarískur viðskiptamaður og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir bókaseríuna Rich Dad, Poor Dad.