Robert Fulton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsins fyrsta gufuknúna herskip, Fulton Fyrsti, smíðað 1814. Einnig kallað Demologos (gríska: Fólksins þekking).
Fulton færir Napoleon Bonaparte fyrsta gufuskipið árið 1803.

Robert Fulton (14. nóvember, 176524. febrúar, 1815) var bandarískur verkfræðingur og uppfinningamaður sem var þekktastur fyrir að hafa smíðað gufuknúna skipið Clermont árið 1809. Hann smíðaði auk þess fjöldann allan af gufuskipum, bæði fyrir Bandaríkin og Napóleon.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.