Ringsted

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir staðsetningu Ringsted í Danmörku.

Ringsted er danskur bær staðsettur á Mið-Sjálandi. Íbúafjöldi bæjarins var 19.492 árið 2007.

Sankti Bendts Kirkja liggur í miðbæ Ringsted.

Ringsted er einnig nafn á bæ í Iowa fylki í Bandaríkjunum. Sá bær fékk nafn sitt árið 1885, þegar pósthús var þar sett á laggirnar af John Larsen en nafnið Ringsted var fæðingarstaður konu hans.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.