Holbæk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Holbæk.
Mynd sem sýnir staðsetningu Holbæk í Danmörku.

Holbæk er danskur bær staðsettur á Norðvestur-Sjálandi, um það bil 60 km frá Kaupmannahöfn. Bærinn byggðist upp í kringum Holbæk-höll, sem var reist árið 1236 af Valdimari sigursæla. Borgin er með um 28.000 íbúa (2018).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.