Reza Kianian
Útlit
Reza Kianian( رضا کیانیان) (f 17. febrúar 1951 í Mashhad) er íranskur leikari, málari, skúlptúristi, leikmyndahönnuður og handritahöfundur.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2014. Sótt 20. október 2014.