Remdesivir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Remdesivir er breiðvirkt veirulyf sem upphaflega var þróað til að hafa áhrif á veirur eins og SARS og MERS. Þær veirur eru náskyldar SARS-CoV-2 veirunni. Remdesivir er nú notað gegn kórónaveirunni og var í apríl 2020 gefið út í Bandaríkjunum neyðarleyfi sem heimila notkun þess á þungt haldna sjúklinga á spítölum eftir að rannsóknir sýndu virkni þess. Lyfjafyrirtækið Gilead framleiðir lyfið.[1]

Remdesivir var upphaflega þróað til að meðhöndla Ebólu og Marburg veirusjúkdóm en reyndist ekki ekki hafa virkni gagnvart þeim veirusýkingum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Grein, Jonathan; Ohmagari, Norio; Shin, Daniel; Diaz, George; Asperges, Erika; Castagna, Antonella; Feldt, Torsten; Green, Gary; Green, Margaret L. (10. apríl 2020). „Compassionate Use of Remdesivir for Patients with Severe Covid-19“. New England Journal of Medicine (enska): NEJMoa2007016. doi:10.1056/NEJMoa2007016. ISSN 0028-4793. PMC PMC7169476 . PMID 32275812 .