Reishi
Jump to navigation
Jump to search
Lingzhi sveppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ganoderma lucidum (Curtis) P. Karst (1881) |
Reishi (fræðiheiti Ganoderma lucidum) eða lingzhi er sveppur sem frá aldaöðli hefur verið notað til lækninga og til að stuðla að langlífi.