Fara í innihald

Blanksveppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Reishi)
Lingzhi sveppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Ættbálkur: Sældubálkur (Polyporales)
Ætt: Sælduætt (Ganodermataceae)
Ættkvísl: Ganoderma
Tegund:
G. lucidum

Tvínefni
Ganoderma lucidum
(Curtis) P. Karst (1881)

Blanksveppur[1] eða Reishi (fræðiheiti Gan­oderma luci­d­um) eða lingzhi er sveppur sem frá aldaöðli hefur verið notaður til lækninga og verið talinn stuðla að langlífi.

  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 175. ISBN 978-9979-655-71-8.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.