Blanksveppur
Útlit
(Endurbeint frá Reishi)
Lingzhi sveppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ganoderma lucidum (Curtis) P. Karst (1881) |
Blanksveppur[1] eða Reishi (fræðiheiti Ganoderma lucidum) eða lingzhi er sveppur sem frá aldaöðli hefur verið notaður til lækninga og verið talinn stuðla að langlífi.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 175. ISBN 978-9979-655-71-8.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ganoderma lucidum.