Fara í innihald

Real Betis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Real Betis Balompié
Fullt nafn Real Betis Balompié
Gælunafn/nöfn Los Verdiblancos (Þeir grænu og hvítu) Verderones (Þeir grænu), Lobos (Úlfarnir)
Stytt nafn RBB
Stofnað 12.september 1907
Leikvöllur Estadio Benito Villamarín
Stærð 60,720 áhorfendur
Stjórnarformaður Ángel Haro
Knattspyrnustjóri Manuel Pellegrini
Deild La Liga
2023-2024 7. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Real Betis Balompié, oftast þekkt sem Real Betis eða bara Betis, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sevilla. Félagið var stofnað árið 1907, þeir spila í La Liga. Þeir spila heimaleiki sína á Estadio Benito Villamarín í suðurhluta borgarinna sem tekur 60,720 áhorfendur í sæti.[1]

  • La Liga
    • Sigrar (1): 1934-35
  • Copa del Rey
    • Sigrar (3): 1976-77, 2004-05, 2021-22
    • Númer tvö (2): 1931, 1996-97

Heimasíða Félags

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jones, Rich (9. febrúar 2019). „We ranked the top 10 stadium in La Liga - with a surprise No.1“. mirror. Sótt 25. janúar 2020.