Rauðhetta (2011 kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rauðhetta
Red Riding Hood
Rauðhetta (2011 kvikmynd) plagat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 11. mars 2011

Fáni Íslands 11. mars 2011

Tungumál enska
Lengd
Leikstjóri Catherine Hardwicke
Handritshöfundur David Leslie Johnson
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Leonardo DiCaprio

Jennifer Davisson
Killoran
Julie Yorn

Leikarar Amanda Seyfried

Gary Oldman
Billy Burke
Shiloh Fernandez
Max Irons
Virginia Madsen
Lukas Haas
Julie Christie

Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Aldurstakmark
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur
Síða á IMDb

Rauðhetta (enska: Red Riding Hood) er bandarísk hryllingsmynd sem Catherine Hardwicke leikstýrir. Amanda Seyfried, Shiloh Fernandez, Virgina Madsen, Julie Christie og Gary Oldman fara með aðalhlutverk í myndinni sem frumsýnd var þann 11. mars 2011.

Myndin fjallar um fallega unga stúlku, Valerie, sem er ástfangin af utangarðsmanni en foreldrar hennar hafa gert ráðstafarnir til þess að hún giftist ríkum manni í þorpinu. Á sama tíma gengur fjöldamorðingi laus í þorpinu sem reynist vera varúlfur og er mennskur að degi til en blóðþyrstur úlfur að nóttu til.

Rauðhetta er að hluta til byggð á þjóðsögunni Rauðhetta sem er yfir 700 ára gömul. Hugmyndin að myndinni kom frá Leonardo DiCaprio eftir að Twilight var frumsýnd árið 2007 og var hann framleiðandi myndarinnar.