Rare Exports: A Christmas Tale
Útlit
Rare Exports: A Christmas Tale | |
---|---|
Leikstjóri | Jalmari Helander |
Handritshöfundur | Jalmari Helander |
Framleiðandi | Petri Jokiranta |
Leikarar |
|
Klipping | Kimmo Taavila |
Tónlist |
|
Dreifiaðili |
|
Frumsýning | 24. september 2010 Austin Fantastic Fest 3. desember 2010 |
Lengd | 82 mínútur[1] |
Land | Finnland Noregur |
Tungumál | Finnska, enska |
Ráðstöfunarfé | 1.803.000 evrur[2] |
Rare Exports: A Christmas Tale er kvikmynd frá 2010 um fólk sem á heima í nágrenni fjallsins Korvatunturi sem uppgötvar leyndarmálið um jólasveininn. Myndin er byggð á stuttmynd frá 2003: Rare Exports Inc. og framhaldi hennar Rare Exports: The Official Safety Instructions (2005) eftir Jalmari Helander og Juuso Helander, en báðar fjalla um fyrirtæki sem veiðir villta jólasveina og þjálfar til útflutnings um heiminn.
Myndin hefur fengið 6,6 í einkunn á IMDb[3] og 89 á Rotten tomatoes.[4]
Hin virta leikkona Cate Blanchett hefur nefnt myndina sem eina af uppáhaldsmyndum sínum.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Onni Tommila sem Pietari Kontio
- Jorma Tommila sem Rauno Kontio
- Tommi Korpela sem Aimo
- Rauno Juvonen sem Piiparinen
- Per Christian Ellefsen sem Riley
- Ilmari Järvenpää sem Juuso
- Peeter Jakobi sem álfur Pietari
- Jonathan Hutchings sem Brian Greene
- Risto Salmi sem lögreglustjóri
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „RARE EXPORTS (15)“. British Board of Film Classification. 27. október 2010. Sótt 12. desember 2012.
- ↑ Finnish Film Foundation, Facts & Figures 2009 (Finnish) Geymt 27 október 2014 í Wayback Machine, p. 6. Retrieved 22 July 2011
- ↑ Helander, Jalmari (3. desember 2010), Rare Exports, Cinet, Pomor Film, Love Streams Productions, sótt 25. mars 2023
- ↑ „Rare Exports: A Christmas Tale - Rotten Tomatoes“. www.rottentomatoes.com (enska). Sótt 25. mars 2023.