Ralph Hasenhuttl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ralph Hasenhüttl árið 2016.

Ralph Hasenhüttl (fæddur 9. ágúst árið 1967 í Graz) er austurrískur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Hann var knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu Southampton F.C. 2018-2022 .[1][2][3]

Hasenhüttl hefur tapað tvívegis 9-0 í deildinni sem er mesti markamunur sem hefur verið þar, fyrst á móti Leicester City haustið 2019 á heimavelli og svo á Old Trafford á móti Manchester United í byrjun árs 2021.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Viðhengi[breyta | breyta frumkóða]

  1. Saints appoint Hasenhüttl Geymt 5 desember 2018 í Wayback Machine, southamptonfc.com, 2018-12-05
  2. Manager History for Southampton, soccerbase.com
  3. Ralph Hasenhüttl, soccerbase.com