Fara í innihald

Rallýspilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rallýspilið er íslenskt borðspil sem gefið var út af fyrirtækinu Spilaborg árið 1978. Árið áður hafði sama fyrirtæki gefið út Útvegsspilið sem naut mikilla vinsælda. Spilið var hannað af Hauki Halldórssyni myndlistarmanni ásamt fleirum. Spilaborðið er Íslandskort með rallýleiðum merktum inn á kortið sem leikmenn, mislitir bílar úr plasti, aka eftir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.