Ragnar Bjarnason - Guðbergur Auðunsson og KK Sextettinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ragnar Bjarnason - Guðbergur Auðunsson og KK Sextettinn
Bakhlið
HSH 45-1001
FlytjandiRagnar Bjarnason - Guðbergur Auðunsson
Gefin út1959
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Ragnar Bjarnason - Guðbergur Auðunsson og KK Sextettinn er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1959. Á henni flytja Ragnar Bjarnason, Guðbergur Auðunsson og KK Sextettinn fjögur lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Ragnar Bjarnason

  1. Vor við flóann - Lag - texti:
  2. Hvítir svanir - Lag - texti:

Guðbergur Auðunsson

  1. Lilla Jóns - Lag - texti:
  2. Angelína - Lag - texti: