Rafleiðni
Útlit
Rafleiðni (oftast aðeins leiðni) er hæfileiki hlutar til að flytja rafstraum. Leiðni er umhverfa rafmótstöðu. SI-mælieining er símens, táknuð með S, en 1 S = Ω-1. Fullkominn einangrari hefur leiðnina núll, en ofurleiðari hefur óendanlega (∞) leiðni.