Ljósbogi
Útlit
(Endurbeint frá Rafbogi)
Ljósbogi eða rafbogi er rafgas, sem myndast í lofti milli tveggja rafskauta, þegar rafspennan er nægjanlega há til þes að loftið milli skautanna verður leiðandi. Þá flytjast jónir milli skautanna og loftið hitnar það mikið að það lýsir. Ljósbogi er m.a. notaður við rafsuðu, en var einnig áður notaður við sendingu loftskeyta.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hvað er ljósbogi?; grein af Vísindavefnum Geymt 22 febrúar 2007 í Wayback Machine