Fara í innihald

Ljósbogi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósbogi eða rafbogi er rafgas, sem myndast í lofti milli tveggja rafskauta, þegar rafspennan er nægjanlega há til þes að loftið milli skautanna verður leiðandi. Þá flytjast jónir milli skautanna og loftið hitnar það mikið að það lýsir. Ljósbogi er m.a. notaður við rafsuðu, en var einnig áður notaður við sendingu loftskeyta.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.