Rótargrænmeti
Útlit
(Endurbeint frá Rótarávöxtur)
Rótargrænmeti á við grænmeti, sem eru jurtarætur ræktaðar til manneldis. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringarforðabúr jurtarinnar og innihalda mikið magn kovetna, en auk þess fjörefni (vítamín), steinefni og trefjar. Rótargrænmeti er gjarnan soðið eða ofnbakað, en stundum steikt, en það er einnig neytt hrátt.