Rósareynir
Rósareynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
|
Rósareynir (fræðiheiti: Sorbus rosea) er smávaxið tré eða runni af rósaætt. Rósareynir er mjög líkur kasmírreyni en smávaxnari og með meira af rauðu litarefni, aldinin eru fölbleik í fyrstu en dökkna með aldrinum. Blómin eru einnig bleikari en á kasmírreyni.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Rósareynir (Lystigarður Akureyrar) Geymt 2020-09-25 í Wayback Machine