Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af svæðinu.

Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið er stærsta stórborgarsvæði í Norðurrín-Vestfalía í Þýskalandi en þar búa um 11 milljónir manna á 7.268 ferkílómetra svæði. Svæðið er sögulega mikilvægt iðnaðarsvæði. Fjórir alþjóðaflugvellir eru á svæðinu: Düsseldorf, Köln/Bonn, Dortmund og Weeze. Stórar hafnir eru í Dortmund og Duisburg á bökkum vatnakerfis Rínar.

Landafræði[breyta | breyta frumkóða]

Stærstu borgir[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]