Fara í innihald

Puntgrös

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Puntgrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axgrös og axpuntgrös.

Hjá puntgrösum sitja smáöxin á greinilegum leggjum sem standa í gisnum klasa. Dæmi um algeng íslensk puntgrös eru snarrótarpuntur, vallarsveifgras, língresi, túnvingull og varpasveifgras.

Puntur á vallarsveifgrasi
Puntur á höfrum
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.