Axgrös
Útlit
Axgrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axpuntgrös og puntgrös.
Smáöx axgrasa sitja beint á stráinu. Mismunandi er hversu þétt smáöxin sitja. Til dæmis eru húsapuntur og rýgresi með tvær gagnstæðar raðir, en sexraða bygg með sex raðir.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/06/Lolium_perenne.jpeg/220px-Lolium_perenne.jpeg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0f/Ohra.jpg/220px-Ohra.jpg)