Fara í innihald

Punta Arenas

Hnit: 53°10′S 70°56′V / 53.167°S 70.933°V / -53.167; -70.933
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

53°10′S 70°56′V / 53.167°S 70.933°V / -53.167; -70.933

Mynd af Punta Arenas.

Punta Arenas er borg í Suður-Chile og er höfuðborg Magellanfylkis. Punta Arenas er fjölmennasta borgin við Magellansund 119.496 íbúar árið 2002. Borgin var stofnsett árið 1848.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.