Fara í innihald

Pseudotsuga lindleyana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pseudotsuga lindleyana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Pseudotsuga
Tegund:
P. lindleyana

Tvínefni
Pseudotsuga lindleyana
(Roezl) Carrière
Samheiti

P. flahaultii
P. guinieri
P. macrolepis
P. menziesii var. oaxacana
Pseudotsuga menziesii subsp. glaucescens
P. rehderi
Tsuga lindleyana

Pseudotsuga lindleyana, er barrtré sem er einlent í Mexíkó.[1] DNA röðun[2] og útlitseinkenni[3] benda til að hún sé skyldust fjalladegli (P. menziesii var. glauca) og væri helst talin þriðja afbrigðið innan P. menziesii.[1]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Pseudotsuga lindleyana er ættuð frá Sierra Madre Occidental, Sierra Madre Oriental, og dreift í fjöllum suður til Oaxaca.

Mexíkóstjórn skráir tegundina sem "undir sérstakri vernd"[4] vegna smárra stofna og einangraðra og að hann virðist með laka frjósemi og nýliðun vegna innræktunar.[5][6]

Grein af mexíkódegli með köngul

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Earle, C.J. „The Gymnosperm Database: Pseudotsuga lindleyana. Sótt 9. janúar 2018.
  2. Gugger, Paul F.; González-Rodríguez, Antonio; Rodríguez-Correa, Hernando; Sugita, Shinya; Cavender-Bares, Jeannine (2011). „Southward Pleistocene migration of Douglas-fir into Mexico: phylogeography, ecological niche modeling, and conservation of 'rear edge' populations“ (PDF). New Phytologist. 189 (4): 1185–1199. doi:10.1111/j.1469-8137.2010.03559.x. PMID 21118265. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. febrúar 2015.
  3. Reyes-Hernández, VJ; Vargas-Hernández JJ; López-Upton J; Vaquera-Huerta H (2006). „Phenotypic similarity among Mexican populations of Pseudotsuga Carr“ (PDF). Agrociencia. 40 (4): 545–556. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. febrúar 2015. Sótt 7. apríl 2019.
  4. Norma Oficial Mexicana NOM-059-SEMARNAT-2010, Protección ambiental-Especies nativas de México de flora y fauna silvestres-Categorías de riesgo y especificaciones para su inclusión, exclusión o cambio-Lista de especies en riesgo (PDF). Mexico City: Secretaría de Medio Ambiente y Recursos Naturales. 2010. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. maí 2012. Sótt 7. apríl 2019.
  5. Mápula-Larreta, M.; López-Upton, J.; Vargas-Hernández, J. J.; Hernández-Livera, A. (2007). „Reproductive indicators in natural populations of Douglas-fir in Mexico“. Biodiversity and Conservation. 16 (3): 727–742. doi:10.1007/s10531-005-5821-y.
  6. Velasco-García MV, López-Upton J, Angeles-Pérez G, Vargas-Hernández JJ, Guerra-de la Cruz V (2007). Pseudotsuga menziesii seed dispersion in populations of central Mexico“ (PDF). Agrociencia. 41 (1): 121–131. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5. ágúst 2019. Sótt 7. apríl 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.