Procura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Procura.is
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 2020
Stofnandi Guðmundur Andri Skúlason Alexander Kostin
Staðsetning Ísland
Starfsemi fasteignasala, hugbúnaðargerð og ráðgjöf
Vefsíða Procura.is

Procura er íslenskt fyrirtæki, sem á og rekur opinn og gjaldfrjálsan verðmatsgrunn yfir fasteignir á landinu öllu, ásamt því að stunda fasteignasölu og ráðgjöf í gegn um dótturfélag (Procura fasteignasala ehf.).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]