Fara í innihald

Guðmundur Andri Skúlason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðmundur Andri Bergmann, (Gandri) (fæddur 1971) er íslenskur aðgerðarsinni og stofnandi Samtaka lánþega árið 2009. Guðmundur Andri var talsmaður samtakanna alla tíð. Árið 2013 stofnaði Guðmundur Andri Procura. Guðmundur Andri er menntaður vélstjóri frá Vélskóla Íslands og rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík.

Guðmundur Andri sat í stjórn Borgarahreyfingarinnar og fyrir Alþingiskosningarnar 2009 var hann í framboði til Alþingis í Norðvesturkjördæmi og skipaði 3. sæti listans.[1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Framboðslisti Borgarahreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2009. Sótt 4. október 2010.