Kaplafluga
Útlit
(Endurbeint frá Prionocera turcica)
Kaplafluga | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Prionocera turcica (Fabricius, 1787)[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Kaplafluga (fræðiheiti: Prionocera turcica) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Kaplaflugur eru algengar í votlendi víða um landið.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Kaplafluga Geymt 9 janúar 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Prionocera turcica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Prionocera turcica.