Kaplafluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kaplafluga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Mýflugur (Nematocera)
Innættbálkur: Tipulomorpha
Yfirætt: Tipuloidea
Ætt: Hrossafluguætt (Tipulidae)
Tegund:
P. turcica

Tvínefni
Prionocera turcica
(Fabricius, 1787)[1]
Samheiti

Prionocera diana (Meigen, 1818)[2]

Kaplafluga (fræðiheiti: Prionocera turcica) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Kaplaflugur eru algengar í votlendi víða um landið.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fabricius (1787) , Mantissa insect. 2: 322
  2. Meigen (1818) , Syst. Beschr. 1: 189

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist