Fara í innihald

Broddalykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Primula modesta)
Broddalykill
Primula modesta var. fauriei
Primula modesta var. fauriei
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P.

Tvínefni
Primula modesta
Bisset & Moore

Samheiti

Primula modesta var. shikokumontana Miyabe & Tatew.
Primula farinosa var. modesta (Bisset & Moore) Makino
Primula farinosa f. japonica Fr. & Sar.

Broddalykill (fræðiheiti Primula modesta) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af James Bisset og Moore.[1]


Lýsing og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Líkist P. farinosa en er lágvaxnari og myndar stærri breiður. Blöðin eru tígullaga til oddbaugótt, gul méla að neðan, jaðarinn er innsveigður og tenntur. Blómin bleikleit 1,5 sm í þvermál, þrjú til tíu saman á stönglum 7 - 15 sm háum.[2]

Í Japan finnst hann aðallega á fjöllum og sjávarklettum.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðsla Broddalykils; Austur-Asía; aðallega Japan - Hokkaido, - Honshu, - Kyushu, - Shikoku; finnst á nokkrum stöðum í Kóreu Austurhluti Rússlands - Kúrileyjar, - Khabarovsk, - Kamchatka, - Sakhalin.[3]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[4]

  • P. m. fauriei er smærri, blómin 2 sm breið, 2 9 saman á kröftugum 3 - 12 sm stönglum
  • P. m. hannasanensis
  • P. m. matsumurae er stærri en aðaltegundin.
  • P. m. samanimontana

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisset & Moore, 1878 In: Journ. Bot. 16: 184
  2. http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Primula/modesta
  3. https://npgsweb.ars-grin.gov/gringlobal/taxonomydetail.aspx?29655
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |Útgefandi=Species 2000: Reading, UK. http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16902283|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.sótt= 26 May 2014

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.