Júlíulykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Primula juliae)
Júlíulykill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. juliae

Tvínefni
Primula juliae
Hill, 1765

Júlíulykill (fræðiheiti Primula juliae) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Kusnez.

Júlíulykill í blóma í Grasagarði Reykjavíkur í maí 2008

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Júlíulykill verður um 10 sm há, breiðumyndandi og skriðul með bogadregin lauf, 2-10sm löng og 0,5-3 sm breið. Blómin 2-3 sm í þvermál bleik til bláleit.[1]

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Raklend engi og klettasyllur í Kákasusfjöllum.

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Hefur verið lengi í ræktun á Íslandi. Dugleg og blómsæl.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2020. Sótt 22. mars 2016.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.