Lofnarlykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Primula amoena)
Lofnarlykill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. amoena

Tvínefni
Primula amoena
MB.
Samheiti

Primula mnischeikii Bayern ex Pax
Primula meyeri Rupr.
Primula elatior subsp. meyeri (Rupr.) Valentine & Lamond
Primula elatior subsp. amoena (MB.) Greuter & Burdet
Primula amoena var. sublobata Kusnetzov
Primula amoena var. meyeri Kusnetzov
Primula amoena subsp. meyeri (Rupr.) W.W. Sm. & Forrest
Primula amoena var. kasbek Kusnetzov
Primula amoena var. intermedia Kusnetzov
Primula amoena var. hypoleuca Kusnetzov
Primula amoena var. grandiflora Kusnetzov
Primula altaica Hort. ex Pax

Lofnarlykill (fræðiheiti Primula amoena) er blóm af ættkvísl lykla.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Lofnarlykill líkist mjög Huldulykli enda náskyldir. Blómin eru þó alltaf blá til fjólublá.[1]

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Lofnarlykill er frá suðaustur Evrópu, norðaustur Tyrklandi og Kákasus.[2]

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Auðræktuð og langlíf tegund, ef þess er gætt að halda henni í góðum vexti með tíðri skiptingu.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist