Fremdardýr
Útlit
(Endurbeint frá Prímati)
Fremdardýr | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ólífubavíani (Papio anubis)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættir | ||||||||||||
|
Fremdardýr eða prímatar (fræðiheiti: Primates) eru þau dýr sem tilheyra samnefndum ættbálki, það er að segja allir lemúrar, apakettir, apar og menn. Orðið prímati er komið af latneska orðinu „primas“ sem þýðir m.a. „fremd“ og þannig er orðið fremdardýr til komið. Prímatar komu fram fyrir 85–55 milljónum ára og urðu til þegar lítil spendýr sem höfðust við niðri á grundu færðu sig upp i trén.
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]
|
Hálfapar
|