Spjall:Fremdardýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ætti ekki fyrirsögnin hérna að vera fremdardýr, frekar en Prímatar, en svo væri tilvísun af Prímötum yfir á fremdardýr? Í orðabók Eddu er t.d. vísað á fremdardýr ef maður slær upp Prímatar...--157.157.161.15 9. september 2007 kl. 12:50 (UTC)

Hin ýmislegu heiti[breyta frumkóða]

  • Kannist þið við að á íslensku hafi verið gerður greinarmunur á "great apes" og "lesser apes" (sjá hér)? Ef ekki tek ég þennan litaða ramma út.
  • Apar er tengt við greinar um Hominoidea, þ.e.a.s. ensku greinina Apes og dönsku greinina Menneskeaber. Tengingin er því röng, en ég er í vafa með hvað hún ætti að tengjast í. Taxoboxið segir að apar vísi til "Haplorrhini" en í innganginum segir að verið sé að tala um undirgrein Haplorrhini, Anthropoidea (sem er í dag kallað Simiiformes/simians). Mögulegar niðurstöður eru:

Þjarkur (spjall) 18. febrúar 2019 kl. 15:57 (UTC)

Örnólfur Thorlacius þýðir "Great Apes" sem "Mannapar". Great apes hefur ekki fasta merkingu, svo mögulegt er að það sama eigi við mannapa. – Þjarkur (spjall) 18. febrúar 2019 kl. 16:17 (UTC)