Fara í innihald

Blautnefja apar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Strepsirrhini)
Blautnefja apar
Indri (Indri indri)
Indri (Indri indri)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Legkökuspendýr (Eutheria)
Yfirættbálkur: Euarchonta
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Undirættbálkur: Strepsirrhini
E. Geoffroy, 1812
Ættir

Cheirogaleidae
Lemúrar (Lemuroidea)
Lepilemuridae
Indrar (Indriidae)
Nagapar (Daubentoniidae)
Letiapar (Lorisidae)
Galagóapar (Galagidae)

Blautnefja apar (fræðiheiti: Strepsirrhini) eru undirættbálkur prímata.

Þeir eru með þykkan feld og eru mjög litlir með stór skott.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.