Pottaskefill
Útlit
(Endurbeint frá Pottasleikir)
Pottaskefill, einnig nefndur Pottasleikir, er fimmti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 16. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.
Pottaskefill skóf og sleikti í sig skófirnar innan úr pottunum.
Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:
- Sá fimmti Pottaskefill,
- var skrítið kuldastrá.
- -Þegar börnin fengu skófir
- hann barði dyrnar á.
- Þau ruku’upp, til að gá að
- hvort gestur væri á ferð.
- Þá flýtti’ ann sér að pottinum
- og fékk sér góðan verð.
Sjá nánar
[breyta | breyta frumkóða]Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Nöfn jólasveina eftir Árna Björnsson Geymt 11 febrúar 2012 í Wayback Machine