Portsmouth (New Hampshire)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The North Church viewed from the Congress Street in the historic Portsmouth downtown.jpg

Portsmouth er bær í Rockingham-sýslu, New Hampshire í Bandaríkjunum. Hún er fjórða stærsta sveitarfélagið í sýslunni með um 22.000 íbúa árið 2019. Bærinn er vinsæll ferðamannastaður á sumrin.

Bærinn var stofnaður í byrjun 17. aldar og hét upphaflega Piscataqua en var síðan gefið nafnið Strawbery Banke vegna þess hve mikið af jarðarberjum uxu á bökkum Piscataquafljóts.


Frægt fólk frá Portsmouth[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.