Port Louis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Port Louis að kvöldlagi
Coat of arms of Port Louis, Mauritius.svg

Port Louis er höfuðborg og stærsta borg eyríkisins Máritíus undan strönd Afríku í Indlandshafi. Frakkar gerðu hana að stjórnsýslumiðstöð árið 1735 og áfangastað fyrir skip á leið frá Góðravonarhöfða. Hún heitir eftir Loðvík 15. Frakkakonungi. Borgin er hafnarborg sem stendur á norðvesturströnd eyjarinnar. Höfnin er undirstaða efnahagslífs borgarinnar sem kemur best út allra afrískra borga í Lífsgæðakönnun Mercers. Íbúar voru um 150 þúsund árið 2012.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.