Fara í innihald

Plútó (guð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Plútó var rómverskur guð undirheima, hliðstæða Hadesar í grískri goðafræði. Hætt er við að fólk rugli saman Plútó og Plútosi, grískum guð auðs.

Heilmild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.