Pixies

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pixies er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var 1986 í Boston, Massachusetts. Hún hætti árið 1993 en kom þó saman aftur árið 2004. Black Francis, Joey Santiago, Kim Deal, og Dave Lovering hafa verið meðlimir sveitarinnar allan hennar starfsaldur. Pixies nutu meðal vinsælda í heimalandinu en meiri á Bretlandseyjum og öðrum Evrópulöndum.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Útgáfudagur Útgáfufyrirtæki
Come On Pilgrim október 1987 4AD
Surfer Rosa 21. mars 1988 4AD
Doolittle 17. apríl 1989 4AD (UK)/Elektra (US)
Bossanova 13. ágúst 1990 4AD (UK)/Elektra (US)
Trompe le Monde 7. október 1991 4AD (UK)/Elektra (US)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Ár Nafn Breiðskífa
1988 "Gigantic" Surfer Rosa
1989 "Here Comes Your Man" Doolittle
1989 "Monkey Gone to Heaven" Doolittle
1990 "Dig for Fire" Bossanova
1990 "Allison" Bossanova
1990 "Velouria" Bossanova
1991 "Planet of Sound" Trompe le Monde
1991 "Letter to Memphis" Trompe le Monde
1991 "Alec Eiffel" Trompe le Monde
1991 "Head On" Trompe le Monde
1997 "Debaser (Studio)" Death to the Pixies
1997 "Debaser (Live)" Death to the Pixies
2004 "Bam Thwok" (Gefin út á netinu)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.