Pinus wangii
Útlit
Pinus wangii | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pinus wangii í Grasagarðinum í Kunming , Yunnan, China.
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus wangii Hu & Cheng |
Pinus wangii (kínverska: 毛枝五针松) er tegund af furu ættaðri frá Kína.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Þessi tegund er ættuð frá Yunnan í suður Kína, þar sem hún finnst á tveimur svæðum í Wenshan.[2] Það er óvíst hvort hún finnist í norður Víetnam.[3]
Pinus wangii er ógnað af skógarhöggi.[1] Hún er undir annars stigs verndun í Kína.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Conifer Specialist Group (1998). „Pinus wangii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011.2. Sótt 18. apríl 2012.
- ↑ Liguo Fu; Nan Li; Thomas S. Elias & Robert R. Mill. „Pinus wangii“. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 mars 2022. Sótt 18. apríl 2012.
- ↑ Luu, Nguyen Duc To; Philip Ian Thomas (2004). Conifers of Vietnam. bls. 49–50. ISBN 1-872291-64-3. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. maí 2007. Sótt 5. nóvember 2018.
- ↑ „National key protected wild plants (first batch)“. Nature Reserve of China. 10. júlí 2004. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. apríl 2012. Sótt 13. apríl 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus wangii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus wangii.